Friday, March 27, 2009

Elfu og Ottósson

Lifid er yndislegt! Fengum litinn frænda i heiminn i morgun, eftir sma bras, en hann kom a endanum og nu safna foreldrar og hann krøftum til ad byrja ad kynnast og læra a hvort annad. Eg get ekki bedid eftir ad komast heim til ad skoda hann og kyssa - sem verdur einmitt okkar fyrsta verk a Islandi.

Til hamingju Elfa og Otto med frumburdinn!!

Af Kaupmannahafnarbuúm er lika allt gott ad fretta. I gærkvøldi fekk eg til min nokkrar skvisur i svokallad "pigeaften" thar sem vid eldudum saman og kjøftudum saman fram a kvøld. Loveli! Vid Lalli keppumst bædi vid ad vinna og læra sem mest adur en vid komum heim til Islands til ad geta tekid thvi rolega heima yfir paskana. Um helgina erum vid bodin i, an efa, storskemmtilegt 30 afmæli hja Juliu. Thad verdur svaka humarveisla upp a Solbakken og vid hløkkum fullt til. Stud og stemming. Larus fer sidan a sunnudeginum med strakana sina i kørfuboltanum ad keppa Næstved.


Thangad til næst... verid god vid hvort annad og goda helgi


Eva (sem getur ekki einbeitt ser i vinnunni fyrir kæti)

3 comments:

Anonymous said...

Til lukku með litla frændann :-) við hlökkum mikið til að fá ykkur heim og vonumst til að sjá ykkur amk 2 sinnum !!!
kossar af Holtsgötunni

Anonymous said...

Til lukku með litla frænda! :)

Kv, Guðrún

Lalli og Eva said...

Cracias chicas!! Já amk 2 sinnum hljómar ferlega vel!!