Sunday, August 24, 2008

Myndir

Hér má sjá fallegustu mæðgur Danmerkur og þó víða væri leitað....














Útsýnið af svölunum okkar - það var sommerfest í garðinum þennan dag :)














Í historical túr með bekknum mínum...
Þarna má sjá gædinn, Söru frá París, Julie frá Shang Hæ og Roger frá Filipseyjum.
















Aftur í historical tour og þarna má sjá í helming af Söru, Isidoru frá Serbíu, Abe frá Eþíópíu, Tariku frá Indlandi, Chetan frá Indlandi og Esther frá Þýskalandi.

6 comments:

Anonymous said...

takk sæta

Lalli og Eva said...

Velbekommen :)

Anonymous said...



Við komum út 30.ágúst, og ég er í sama pakka og þú með boligportal, nema það að ég logga mig aldrei út. Horfi bara á skjáinn og bíð eftir því að einhver setji inn auglýsingu..... Næstum því.

þakka sófaboðið, við verðum hjá bróður hennar lísu og Svanhildi og óla svona á meðan við fáum ekki íbúð.......þannig að við erum nú nokkuð vel sett þrátt fyrir að vera húsnæðislaus.

Þetta með tölvuna....veit ekki alveg, við verðum með helv.mikið drasl með okkur.

kv. úr íbúðarleitarstressinuívinnuni.
Jónas

Anonymous said...

Vá, það er ekkert smá alþjóðlegur hópur í kringum þig í skólanum :)
Vona að allt gangi vel - aldrei að vita nema ég kikki eitthvað með Nonna til Köben fyrir jólin, verð þá í bandi við þig :)

1000 knús úr rigningunni!!!
Vala

Lalli og Eva said...

Haha já ekkert mál Jónas við höldum bara áfram að secreta þetta!! Skil completly með tölvuna það þarf að vera einhver sem verður ekki með 100 kg í yfirvigt eins og ég gruna ykkur um að verða með... ;) við sluppum samt helv. vel. Þurftum ekkert að borga fyrir þessi 20 sem voru auka.

Já Vala þetta er sko heldur betur multicultural hópur og ekkert smá gaman að kynnast svona ólíkum einstaklingum allstaðar úr heiminum. Endilega vertu í bandi ef þú getur kikkað eitthvað með Nonna!!!

Anonymous said...

Gaman að sjá myndir, það er ólýsanlega skemmtilegt að umgangast fólk alls staðar að og oft verður til þessi líka bræðingur!
Óska Lárusi til hamingju með stöðuna sína í liðinu.
Við eigum eftir að sakna hans hér hjá Hamri :-(
Hafið það gott.
Guðrún Hvergerðingur