Sunday, July 15, 2007

Paradis

Bara orstutt fra Rio. Erum a aedislegu hoteli vid copacobana strondina i Rio. Erum buin ad flatmaga til skiptis a hinni fraegu copacobana og hinni mjog svo vinsaelu ipanama. Aetlum ad skoda Jesu (eitt af sjo undrum veraldar) a morgun asamt tvi ad skoda utsynid ur klaf fra sugar loaf mountain. Tetta var svo langtrad sol ad tid truid tvi ekki. Enda erum vid endalaust takklat fyrir hana og tad er naestum tvi osanngjarnt ad reyna ad lysa tvi med ordum hversu fallegt tetta sogulega strandstaedi er.

Meira blogg tegar heim er komid, annars maeli eg med minu eigin undri veraldar tessa dagana, litlu stelpunni teirra Hildar og Agustar www.zhildur.blogdrive.com hun er ut fyrir osonlagid falleg og bara otruleg i tilveru sinni.

5 comments:

Anonymous said...

við flatmöguðum garðinn í dag með Margréti í vagninum svaf allan tíma.

hún er æði æði æði og líkist meir og meir pabba sínum finst mér.

ó mæ hvað ætli ég eigi eftir að skoða sófan oft áður en ég legg til að kaupa hann... ég er agarleg.. ææ held að ég slái bara til á morgun og kaupi draslið. Djöfull...jamm og jæja knús til ykkar á ströndinna...
hvernig er það skrópar mar bara í skólanum til að leika sér á ströndinni ?????

h&á

Anonymous said...

Ohhh yndislegt, eg hlakka endalaust til ad hitta hana og kynnast henni. Jaha tad er sko i lagi ad skropa i skolanum til ad komast hingad i tessa paradis, vid verdum bara extra dugleg ad laera tegar vid komum heim... hmm ja vonum tad allavega. Kossar og knus til ykkar i bliduna.

Anonymous said...

Hæ þið!!!

vildi bara senda knús á ferðalingana- örlar aðeins á öfund þegar mar les bloggið ykkar.....

hlakka til að hitta ykkur þegar þið komið heim- orðið of langt síðan síðast

mikil elska
Lía

Anonymous said...

Gaman að fylgjast með ykkur ezkurnar!
Kyssíkyssí
Matta

Anonymous said...

Ég ætla að vona að engar fréttir séu góðar fréttir! Endilega látið heyra í ykkur annars fari þið að gera mig smá stressaða :)