Tuesday, June 20, 2006

Uppáhalds

Heftarinn sem ég keypti í Ordning & Reda er í algjöru uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Ég er með hann á skrifborðinu því það er svo skemmtilegt að horfa á hann. Hann er við hliðina á algjörlega uppáhaldshlutnum mínum í dag - fallega Tivoli útvarpinu okkar :)

...síðustu daga...
-sóttum um vinnur
-verzluðum bara ef það var tilbud
-hittum Möggu Guðmunds og Möggu Rós
-höfðum það huggulegt
-borðuðum allt ökologiskt

3 comments:

Anonymous said...

Hehehe fyrst hélt ég alltaf að Ökologiskt þýddi - ódýrt ;)

Lalli og Eva said...

hehehe þá er ansi margt "ódýrt" í súpermarkaðinum... Við Lalli erum alveg í Paradís hérna. Allt heimsins grænmeti á venjulega verði en allt lífrænt. Erum búin að finna 2 uppáhaldsveitingastaði og bari sem selja bara lífrænt bæði mat og drykk :D

Hvenær komiði annars? ;)

Anonymous said...

Bara þegar þið sendið okkur flugmiðana :D hehehe