Tuesday, March 23, 2010

Pakkaflóð

Sjaldan er ein báran stök. Fengum ekki einn eða tvo pakka í dag heldur þrjá pakka fulla af mismunandi góðgæti. Hér verður ekki nammiskortur á næstunni.



Lestur og skriftir halda áfram - eilítið erfitt þegar veðrið batnar með hverjum deginum. En svona fer fyrir fólki sem ákveður að skrifa MA ritgerð um vor og sumar... á Spáni.

2 comments:

Eyrún said...

Ég ætla að skrifa BA-ritgerð í vor og sumar, á Íslandi.

Lalli og Eva said...

Júhú!! styð þig í því - hlakka til að lesa!!