Heima er þar sem hjartað er... í takt
Ævintýralegur hversdagsleiki
Saturday, March 20, 2010
Föstudagur í Frakklandi
...skruppum í dagsferð til Frakklands. St. Juan de Luz er endalaust fallegur strandbær, með 6 strendur og litlar hellulagðar götur, ekta frönsk kaffihús og bakarí og öðru dúllerí. Langaði að flytja þangað strax og ég kom inn í bæinn.
2 comments:
Eyrún
said...
Nahææææs.
10:10 PM
Lalli og Eva
said...
æði huggulegt!
10:39 PM
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Nahææææs.
æði huggulegt!
Post a Comment