Allar staerri verslanir her i Malawi settu upp jolaskreytingar i lok oktober og spila nu jolalog i grid og erg. Mer lidur stundum eins og i einhverjum afar surum brandara thvi thad er nakvaemlega ekkert annad sem minnir a jolin her og thessi vestraena vidleitni budanna er i einstaklega mikilli motsogn vid raunveruleika folksins sem her byr. Eg er til daemis buin ad spurja allt malaviska folkid sem vinnur a skrifstofunni minni hvad thad geri i tilefni jolanna. Their sem geta latid ser detta eitthvad i hug (thvi flestir horfa bara storum augum a mig og spurja til baka... hvad meinardu eiginlega med 'ad gera eitthvad') nefna jafnan sma kenderi nidra strond - svona fyrir utan extra langa gudtjonustu a joladag. Matur, hefdir, sidir, jolalog, bakstur, tiltekt, matarbod, jolasveinar, jolatre, jolafot, gjafir, skreytingar.... thekkist ekki - punktur og basta!
Vid Lalli erum reyndar med eitt jolamarkmid i gangi - ad kaupa grill svo vid getum eldad goda nautalund i jolamatinn thetta arid.
3 comments:
Þessi útlistun á lítilli jólastemmningu í Malawi rataði í eitt af fréttablöðunum hérna um helgina þar sem það var viðtal við Íslendinga í Malawi samt ekki ykkur :) Mér finnst einmitt smá spes að máta og velja bikiní fyrir jólin með haglélið á rúðunni ;)
Ja vidtal vid Gumma og Ingu einmitt. Alveg serstakt - ohh er ykkur ekki farid ad hlakka til elsku Gudrun!
Hlakka óendanlega mikið til, búin að bíða allt of lengi. Varaði Viðar við smá spennufalli þegar ég spenni beltin í vélinni ;) Ég er líka bara orðin soldið spennt að byrja nýtt ár :)
Post a Comment