Thursday, June 25, 2009

Hressleiki

Vid nutum timans med Lalla fjølskyldu i botn, thar sem vid versludum, skodudum Carlsberg safnid, forum i tivoli, drukkum bjor, bordudum godan mat, spiludum, spjølludum og attum i einu ordi sagt yndislega daga saman.


Sidustu daga erum vid sidan buin ad njota solarinnar i botn med tvi ad grilla uti, støkkva i sjoinn, liggja i solbadi og svo framvegis... Annars er komin tilhløkkun i okkur ad flytja, fyrst um set upp i Frederiksberg og sidar til Bilbao. Ætlum ad henda i sma matarparty a laugardaginn, nota sidustu dagana okkar i storri ibud og fa til okkar gott folk i godan mat.

2 comments:

Anonymous said...

Já frétti að þið væruð að flytja í hálfgerðan skóskáp ;) Ekta danskt bara er það ekki! Það er síðan á óskalistanum mínum að heimsækja ykkur til Bilbao :)

Kv, Guðrún

Lalli og Eva said...

Júbb, klósettið er inni í fataskápnum og sturtan við hliðina á rúminu í svefnherberginu. Annars er síðan "fælleds" sturta og bað fyrir bæði kynin í garðinum... mjööög danskt!! Huggulegt engu að síður :)

Styð óskalistann!