Við erum eina fólkið í Buenos Aires með óstöðvandi moskítóflugur í íbúðinni okkar. Þær eru reyndar staðbundndar í eldhúsinu núna og við erum búin að kvarta. Vonum að þetta lagist sem fyrst :S Annars gera þær ekki neitt - bíta ekki það er að segja því það er hávetur og þær eru eitthvað að ruglast greyin. Eru líka hálf lamaðar - fljúga löturhægt um eða eru bara kjurrar á sama stað.
3 comments:
hæ miss international vissir þú að ástin er líka international. Vissiru að við erum öll komin af sömu öpunum úr sömu sköpunum.
www.myspace.com/palloskar
te quiero
óoóo ahhhh ahhhh
hvað borguðuð þið fyrir flugið ykkar, fallega fólk? og hvar keyptuð þig það og hjá hvaða flugfélagi?
Tjaaa Eyrún þegar stórt er spurt!!
Við keyptum round ticket frá íslandi til köben með icelandair á ca 15.000 kall á mann. Frá köben keyptum við round ticket með Air France sem kostaði okkur 9284 DKK þannig að í heildina var þetta um það bil 120.000 á mann frá Íslandi og hingað og aftur til baka. Við flugum Köben-París-Buenos Aires og fljúgum eins heim.
Knús og kossar, hvenær er áætlað að leggja af stað í þinni ferð?
Post a Comment