Saturday, August 18, 2007

Loksins blogg

Ferdasagan hingad til:

-gudrun og vidar misstu af fluginu til Buenos Aires og festust i ruman solahring i Miami
-lagt af stad til Mendoza
-leigubíllinn á leidinni inn í borgina vard bensinlaus og strakarnir yttu bilnum a naestu bensinstod
-smokkudum fullt af godu raudvini og skodudum vinekrur og verksmidjur
-voknudum uber snemma til ad fara i ferd upp i andes fjollin
-urdum naestum vedurtept tad snjoadi svo mikid...
-rutan sett a kedjur og haldid afram ;)
-helsta attraction ferdarinnar var "playing with the snow" (okkur fannst tad ekki svo spennandi)
-saum inca brunna, lamadyr og albatros fugl
-vid gudrun keyptum okkur eins lamadyrsullarsokka (mega hallo)
-forum ad djamma og spiludum bordtennis
-fengum pizzu med ovaentu aleggi.... kakkalakka (girno)

Eigum nuna 18 tima rutuferd fyrir hondum.. Til Salta tar sem vid vonumst til ad aevintyrin haldi afram og jafnvel ad solin lati sja sig i meira maeli. Wish us good luck

Ast og kossar E + L

2 comments:

Anonymous said...

þvílíkt ævintýri hjá ykkur!! en eruð þið ekki að grínast með kakkalakkann ojjjbarasta

hafið það gott sætu

Anonymous said...

Spennandi að prófa svona nýja hluti í útlandinu eins og kakkalakkan hahahaha :)
Hafðið það "úber" gott elskurnar mínar.
Fullt af sakni
Kv. Júlía frænka