Dagarnir líða bjartir og fagrir. Tíminn tifar án nokkurar fyrirhafnar. Sumartíminn á Íslandi er bæði hljóðlaus og lævís. Dagarnir langir og næturnar svalar. Rökkrið blekkir og bíður manni inn í nóttina sem síðan lýsist jafnharðan upp aftur og laumar sér inn í allar rifur og glufur.
No comments:
Post a Comment