Vestfirðir eru annað Ísland. No doubt about it. Stykkishólmur, Flatey, Tálknafjörður, náttúrulaugar, miðnætursól, Hafnarnes, Flateyri, næturkajak, látrabjarg, rauðusandar, Breiðavík, sjósund, hvítar strendur, göngutúrar, trúnó, vinátta og gleði. Ferðalagið gaf góðan tón fyrir sumarið sem verður vonandi bara fullt af ljúfum stundum með vinum og fjölskyldu.
Hlökkum til að fá vinafólk okkar frá Spáni í heimsókn um og eftir Verzlunarmannahelgina. Þá verður brunað austur og vonandi fylgir sólin okkur áfram á ferðalögunum.
No comments:
Post a Comment