Saturday, July 16, 2011

Lífslán

Lánið leikur við okkur!

Sumir hafa sagt (oftar en einu sinni) að einhverskonar lukkustjarna fylgi okkur Lárusi. Við erum að minnsta kosti mjög þakklát fyrir margt í þessu lífi. Þar á meðal... (í engri sérstakri röð)

  • frítímann okkar saman í sumar sem fjölskylda
  • yndislega fallega íbúð á góðum stað
  • nálægð við fjölskyldu
  • góða vini
  • heilbrigða og yndislega stúlku
  • góða og skemmtilega vinnu
  • hvort annað

Við þökkum ekki nógu oft fyrir það sem lífið leyfir okkur :-)

No comments: