Thursday, June 22, 2006

Arbejde

Jæja núna er búiða að neyða mig til þess að skrifa á þetta blogg. Áslaug vinkona hennar Evu reddaði okkur vinnu við skúringar en við ætlum að kalla okkur ræstitækna hér eftir. Takk kærlega Áslaug. Annars er ég og Eva eða vænan mín eins og afi í Indró kallar hana því hann mana ekki hvað hún heitir-gott redd hjá afa-í góðu tjilli hér í danmark. Í nýju vinnunni byrjum við klukkan sex fyrir hádegi og eigum að vinna til 11. Áslaug tjáði okkur að vinnutíminn væri frá sex til átta og þá er tekið kaffi til korteríníu. Eftir kaffið er unnið til hálftíu og þá er beðið eftir því að klukkan skríði yfir tíu og þá er farið heim og jafnvel tekið smá legg.
Med venlige hilsen, Lalli og Eva

2 comments:

Anonymous said...

Til lukku með vinnuna Mikki minn og Mína mín.....

Kossar og knús af klakanum

Anonymous said...

Til lukku með þetta :) Gangi ykkur vel að vakna svona snemma, ekki svo viss um að ég myndi mæta alltaf á réttum tíma ! ;)