Saturday, April 01, 2006

Sumarblogg

Gæti verið að ég sé að fara örlítið fram úr mér en... Köben bloggið er tilbúið!!

Húrra Húrra Húrra.

Segjum fréttir frá Kóngsins Kaupmannahöfn í allt sumar á þessari síðu.

No comments: