Thursday, July 17, 2014

Afríkuvetur og vinnan

Hér í Malaví er vetur. Hitinn er ekki nema rétt rúmar 20 gráður yfir daginn og fer allt niður í 13 gráður á nóttunni. Látið ekki blekkjast. Það er alls ekki hlýtt - sérstaklega ekki á morgnanna, kvöldin og á nóttunni. Ég er óskaplega þakklát fyrir ullarteppin og kertin sem voru hluti af fallegu brúðargjöfunum okkar frá því í fyrrasumar. Flíspeysurnar okkar og hnéháu ullarsokkarnir eru líka hið mesta þarfaþing þessa dagana. Kannski töpuðum við bara hæfileikanum til að þola kulda við það að missa úr einn vetur?

Fyrir utan gæsahúðina ríkir almenn gleði á heimilinu þar sem mamma og María frænka eru í fjögurra vikna heimsókn hjá okkur. Þrátt fyrir ansi upptekið heimilsfólk erum við engu að síður búin að ná að eyða góðum tíma við vatnið, taka þátt í sjálfboðaliðastarfi með ljósmæðrum, heimsækja kúltúrþorpið Kumbali og skoða eina af stærri stíflum Malaví. Um þarnæstu helgi förum við síðan í safarí í Liwonde þjóðgarðinum sem ég er mjög spennt fyrir. Annars eru mamma og María ansi sjálfstæðir og geðgóðir gestir sem geta vel dundað sér sjálfar í tennis, golfi og eða bara með góða bók í hengirúminu. 

Í UNICEF er allt á fullu og júlí reynist alls ekki vera einn af þessum rólegu mánuðum (sem ég var á einhvern undarlegan hátt að búast við). Í lok júní og byrjun júlí snérist nánast öll stofnunin um komu norska forsætisráðherrans og UN fylgdarliðs sem smellti í sólarhringsheimsókn til Malaví til þess að hleypa af stokkunum þriggja ára verkefni um menntun stúlkna (Girls´ education) sem UNICEF stendur að ásamt UNFPA og WFP. Verkefnið gengur út frá því að til þess að auka raunverulega möguleika stúlkna á að njóta menntunar þurfi að koma til margvíslegra aðgerða á ýmsum stigum menntunar. Verkefnið hefur þar af leiðandi fjölbreyttar áherslur sem snerta meðal annars matargjafir og skólagarða, aðgengi stúlkna að kynfræðslu og réttindum þeirra til að hafa áhrif á eigin kynhegðun, bættar kennsluaðferðir kennara og stjórnenda í skólum, möguleika stúlkna á óformlegum menntunarleiðum, samfélagslega ábyrgð og kröfur um menntun stúlkna... Afskaplega spennandi allt saman og ég hlakka mikið til að komast á framkvæmdarstig verkefnisins og fylgja því eftir næsta árið. 

Annað verkefni sem ég er líka ábyrg fyrir og þar af leiðandi jafn spennt fyrir er 100 skóla verkefnið. Það verkefni gengur út að styðja 100 skólasamfélög til umbóta með margvíslegum hætti. Verkefnið er líka miní rannsóknarverkefni þar sem við gerðum nú í ágúst grunnrannsókn á flestum þáttum skólanna, og fengum til þess að unga mastersnema frá University of Malawi sem mér fannst alveg extra gaman að geta gert, síðan munum við fylgjast vel með öllum verkefnum sem verða innleidd í skólunum. Á þriggja mánaða fresti munum við síðan fá bæði eigindlegar upplýsingar og megindleg gögn um skólana til samanburðar og notkunar í áætlana- og verkefnagerð. Ég var eins og þið getið rétt ímyndað ykkur ólýsanlega spennt að fá að komast í gögnin úr frumrannsókninni... hef þó þurft að bíða ansi þolinmóð þar sem hlutirnir taka oft ansi langan tíma. Skrifstofan pantaði til dæmis SPSS forrit til þess að ég gæti byrjað að greina um leið og gögnin kæmu inn.... það tók sinn tíma. Forritið var síðan sett upp í tölvu sem reyndist með bilað batterí, nýtt batterí var þá pantað... það tók sinn tíma. Í gær komu skilaboð um að nýtt batterí væri á flugvellinum... (!) ...nú er ég bara farin að anda með nefinu... en vona samt að allt saman skili þetta sér í tíma og ég geti byrjað að greina sem allra allra fyrst!   

Saturday, June 14, 2014

Back to business: Adjusting the program to global strategies

As I mentioned in my previous post it was absolutely revitalizing to visit UNICEF HQ in New York and breath in all the energy, culture and creativity that makes up this amazing city. It was also great to have a bit of space and time to hear about new global UNICEF strategies and programme activities directly from the 'big bosses'. One of the more interesting talk we had was with the deputy director of programme division, Christian Salazar who talked about several key issues for future programming in UNICEF.  

I found the discussion to be of particular interest whereas my office in Malawi is undergoing a mid term review which means that we are semi evaluating the whole country programme; redefining outcomes and outputs to better match current situation and global strategies. The key elements that should found the base of every UNICEF programme as highlighted by the the deputy director in NYHQ were actually extremely relevant for the country office of Malawi. Now, more than ever before, UNICEF strives towards programming which is: 

  1. Risk informed with an emphasis on current and somewhat ‘non-conventional’ types of risks such as global warming and climate change as well as economic crises 
  2. Resiliency based. By focusing on resiliency rather than mere response mechanisms communities become better equipped to minimize and/or handle emergency situations by themselves. Resiliency can be reflected in various preparatory ways such as listing supplies, developing preparedness plans at national and community level, putting in place agreements with partners (both government and NGO’s) on roles and responsibilities in case of emergency, raising community awareness and building capacity to respond to and minimize emergencies and risks. The resiliency agenda thus has strong links with greater environmental sustainability.  
  3. Results based and research informed. In recent years UNICEF has been moving steadily towards results based management. At the same time there is also a global move towards focusing more on 'upstream activities' such as capacity building, planning and system building. So how does RMB function in an environment where it is often hard to measure clear results? For it to do so, several factors need to be in place: a) program processes need to be clear, b) program activities need to have a clear sense of purpose, c) there is a sharp problem identification, and d) there are benchmarks and/or indicators that guide the process and results can be reported against. 
  4. ONE UN. It his highly desired by both the UN as well as by member states that UN agencies deliver as one. While acknowledging that fact that joint programming can be difficult at times, considering that agencies have different reporting mechanisms, different budgeting processes and different program priorities, it is never the less an essential part of the ONE UN. The important steps to take in this respect is first and foremost moving towards joint planning and consultation among and between UN agencies. By doing so the UN is able to learn from each other, use each agency expertise and advance and scale up efficiently and effectively.   
  5. District focused. Bearing in mind the process of decentralization it is highly important that programming at the country level takes into consideration contextual issues of each district, region or area focusing on equity. Efforts should be geared towards strengthening structural courses that create or underpin bottlenecks towards achieving results for the most vulnerable communities and children within.