Wednesday, July 16, 2008

Íbúðarmál

mjakast... erum komin með tærnar inn í eina nokkuð góða í Vestebro. Æðisleg staðsetning en útgjöldin líka eftir því. Hún kostar töluvert meira en við ætluðum okkur í upphafi en á móti kemur að hún er fullbúin húsgögnum og nánast við hliðina á Hildi og Ágúst.

Sunday, June 22, 2008

allt að gerast

Jæja þá hefst undirbúningur fyrir flutninga... nú erum við að leita okkur að íbúð og ég bið vinsamlegast alla að secreta það að við fáum ódýra íbúð - mjög miðsvæðis - nálægt S-tog með frábærum húsgögnum :)

Leggjum í hann um miðjan ágúst...