Ætla að halda þessu bloggið við fyrir fréttir af okkur báðum þegar við förum út í haust. Verð örugglega áfram jafn sjálfhverf og inn í mig á mínu eigin bloggi en finnst flott að eiga þetta sem svona ferðablogg - sjáum til hvað við verðum lengi á ferðalagi í þetta skiptið...